Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir 1860–1910

TVÆR LAUSAVÍSUR
Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir var fædd 23. janúar 1860 á Saurhóli í Saurbæ, Dalasýslu. Foreldrar hennar voru Sesselja Jónsdóttir og Sigurður Ólafsson á Saurhóli. Maður Hólmfríðar var Lýður Guðmundsson. Bjuggu þau í Ljárskógaseli 1883-1886, en eftir það í húsamennsku á bæjum í Laxárdal, Saurbæ og síðar vestur á fjörðum. Lýður dó á Bíldudal 1906, en Hólmfríður í Reykjavík 9. júlí 1910, eingöngu fimmtug að aldri. Einnig er til kveðskapur eftir Margréti systir hennar.

Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir höfundur

Lausavísur
Gnæfa há mót himni blá
Lauf fölnar lind kólnar