Sjö línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBaBB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBaBB

Kennistrengur: 7l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,3,3:aBaBaBB
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er sjö línur og eru fyrsta, þriðja og fimmta lína ferkvæðar og stýfðar en hinar þríkvæðar og óstýfðar. Allar stýfðu línurnar ríma saman og það sama gera þær óstýfðu. - Undir þessum hætti eru helgikvæðin: Heyr skínandi skærust frú, Heyr þú enn hæsti hjálpari minn, Máría gef mér mælsku til og Ólafsvísur II. Öll eru kvæðin úr katólskri tíð, líklega frá 15. öld. Gjarnan forliður í seinustu línu

Dæmi

Hölda magt með heiðri stár
heldur litlar stundir,
veraldar hjólið virðum gár,
valt er flestum undir,
það situr um manninn síð og ár,
svíkur á allar lundir,
hættur er heimurinn undir.
Heyr skínandi skærust frú, 14. erindi

Ljóð undir hættinum