Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt oAoAoAoA

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,3,4,3:oAoAoAoA
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er átta línur og eru frumlínur allar ferkvæðar og stýfðar en síðlínur þríkvæðar og óstýfðar. Allar síðlínur ríma saman en frumlínur eru órímaðar. - Undir þessum hætti er helgikvæðið Máría vil eg þig móðir Guðs, líklega úr katólskri tíð.

Dæmi

Máría vil eg þig, móðir Guðs,
með mjúkum orðum kveðja,
bið eg inn milda meydóm þinn
mig frá angri gleðja;
Guðsson bar með gleði í heim,
gjörir svo fólk að seðja;
hvorki mátti hatur né mein
hennar prýði skeðja.
Máría vil eg þig, móðir Guðs, 1. erindi

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1300–1550  Höfundur ókunnur