Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fimm línur (tvíliður) fer- og sexkvætt aabbb

Kennistrengur: 5l:[o]-x[x]:4,4,4,4,6:aabbb
Bragmynd:
Lýsing: Óskráð Oftast einn þríliður og stöku sinnum forliður í helgikvæðum

Dæmi

Þarfa ráðin minnstu mín,
músin talar við dóttur sín,
hvað sem læðist hægt þér að,
hugsaðu um að varast það,
hitt sem skrapar skaðar þig síður, skrímslið kvað.
Hallgrímur Pétursson, lausavísa

Ljóð undir hættinum