Samhent – hringhent (hagkveðlingaháttur) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Samhent – hringhent (hagkveðlingaháttur)

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:aaaa
Innrím: 1B,2B,3B,4B
Bragmynd:
Lýsing: Samhent - hringhent (hagkveðlingaháttur) er eins og samhent óbreytt að viðbættum aðalhendingum þversetis í annarri kveðu í öllum braglínum.
Undir þessum hætti yrkir Hallur Magnússon (d. 1601) nítjándu rímu af Vilmundi viðutan.

Dæmi

Ljóða gengi lækka fer.
Lítill fengur talinn er
þótt ég strenginn strjúki hér.
Stúlka engin þakkar mér.
Örn Arnarson (Magnús Stefánsson): Rímur af Oddi sterka. V:2.

Ljóð undir hættinum

≈ 1850  Friðgeir Árnason

Lausavísur undir hættinum