Vikivaki | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vikivaki

Dæmi

Mig hefir tekið mætur einn
minnst við kvæðum búna
ungur, fríður sæmdarsveinn
við síðuna aðra núna,
líst mér fróður og lyndishreinn;
ljúflega fellur þetta mér.
>Lukkan sigi' í segl hjá þér.
Þótt minn rámur raddarteinn
rati' ei kvæða sundin.
>Salamons gustur
>sólvarma bundinn.
Stef:
Svoddan kveðju sýnist mér
að sæma auðarlundinn:
lukkan sigi í segl hjá þér
og Salamons gustur
sólvarma bundinn.