Átta línur (tvíliður) AbAbCdCd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AbAbCdCd

Dæmi

Kominn er veturinn kaldi
kastar að margri hríð.
Af drottins vísdóms valdi
veslast svo ársins tíð.
Sæl geymir sól ljóma,
svöl þrumir kulhami,
élrömum fjölfima
firna örnin stríð.
Hallgrímur Pétursson: Kominn er veturinn kaldi (1)

Ljóð undir hættinum