Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBBccB

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,3,4,3,3,4,4,3:aBaBBccB
Bragmynd:

Dæmi

Rembilæti rak í stans,
rymur nýtt ofbeldi,
Bretaslafi bygði skans
á breiðu ísaveldi,
fjandmenn þó hann felldi.
Engir syrgja Jörund jall, —
ég má biðja einsamall,
hann hausnum héldi.
Mála-Davíð: Um hundadagakónginn 1809 (appendix)