Ellefu línur (tvíliður) aBaBoccddee | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ellefu línur (tvíliður) aBaBoccddee

Dæmi

Heimsins móti enda er,
því ótíðindin geisa,
styrjöld mikil af hatri hér
við hvört land gjörir að reisa,
veraldarfriðurinn virðist mér
vera kominn á enda senn, —
taka að fjölga tíðinden, —
heift og öfund hreyfir sér,
í hvörju landi þetta sker
að þrýtur kost og korn.
Undrist varla vitrir menn þó veröldin sé forn.
Höf. ók: Eitt kvæði um þau ótíðindi sem skeðu í Grindavík. Anno 1627 (1)

Ljóð undir hættinum