Samhent – oddhent (frumstiklað) – síðframhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Samhent – oddhent (frumstiklað) – síðframhent

Lýsing: Samhent – oddhent (frumstiklað) – síðframhent er eins og samhent oddhent, auk þess sem fyrsta og önnur kveða síðlína gera aðalhendingar langsetis.
Sjöunda ríma af Þóri hálegg er undir þessum hætti en þær rímur eru líklega ekki ortar fyrr en á 16. öld.

Dæmi

Mansöngs hljóð um mektarfljóð
mætri sætu vanda eg óð,
hótin góð um hyggjuslóð
heimur, beimur settur móð.
Þóris rímur háleggs VII:1

Lausavísur undir hættinum