Langhent – skáhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Langhent – skáhent

Lýsing: Langhent – skáhent er eins og langhent óbreytt að öðru leyti en því að það hefur ekki endarím í frumlínum. Aftur á móti er aðalhendingarím í þeim langsetis þannig að önnur kveða rímar við fjórðu (endarímsliðinn).

Dæmi

Vildi halur heim án dvalar
hefja ferð er dagljóst var,
vera kallar fært á fjallið,
færi besta sýndist þar.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 191, bls. 35

Lausavísur undir hættinum