Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaB

Kennistrengur: 5l:-xx:4,3,4,4,3:aBaaB
Bragmynd:

Dæmi

Jón bóndi var garplegur, gildur og knár,
svo gerður af einbeittum vilja,
á svip var hann norrænn og bjartur um brár,
á brúnina dökkur og jarpur á hár,
þrjár álnir frá hvirfli til ilja.
Guttormur J. Guttormsson: Jón Austfirðingur I – Heima (1)

Ljóð undir hættinum