Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) AAAAAAAA

Lýsing: Hátturinn kemur fyrir í Snjáfjallavísum Jóns lærða. Jón bregður iðulega útaf tvíliðnum og lætur ein- eða þrílið standa í hans stað. Tvíliður er þó tíðastur.

Dæmi

Far niður, fýla,
fjandans limur og grýla;
skal þig jörð skýla,
en skreytin aursíla;
þú skalt eymdir ýla
og ofan eftir stíla,
vesall, snauður víla;
þig villi óheilla brýla.
Jón Guðmundsson lærði: Snjáfjallavísur síðari (1)

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild