Níu línur (tvíliður) AbAbCdCdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) AbAbCdCdd

Dæmi

Nú heilsa þau yður
in hýreygu lönd,
en horfinn er kliður
á ættjarðar strönd:
ég veit hvar þið biðuð
um vordægrin löng,
ég veit hvar þið liðuð
á kvöldin með söng
í sumar, í kliðandi, kvakandi þröng.
Þorsteinn Erlingsson: Lóur (1)

Ljóð undir hættinum