Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sjö línur (þríliður) fer- og þríkvætt AbAbOcc

Kennistrengur: 7l:o-xx:4,3,4,4,4:AbAbOcc
Bragmynd:
o
o
o
o
o

Dæmi

Blómið féll, en stofninn stendur –
>stórt var þetta él!
Er þaö víst, að herrans hendur
>hagi öllu vel?
Mátti dauðinn hrjá og hrekja
>hjarta blómið mitt –
>blessað barnið mitt?
Bjarni Lyngholt: Barnið mitt (1)

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1900  Bjarni Lyngholt