Samhenda með forliðabanni | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Samhenda með forliðabanni

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:aaaa
Bragmynd:
Lýsing: Eins og rímnahátturinn Samhent, samhenda eða samhending (alhent, ferstikla, stikla) nema hvað forliðir koma aldrei fyrir.

Dæmi

Norðanfjúkið frosti remmt
fáum hefur betur skemtm,
síldi hárið, salti stemmt,
sævi þvegið, stormi kembt.
Örn Arnarson: Stjáni blái (6)

Ljóð undir hættinum

Lausavísur undir hættinum