Sjö línur (tvíliður) aBaBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður) aBaBccB

Dæmi

Sem fyrri horfa hyrnurnar
svo hljótt og rótt á sæ,
og fornu kafaldskirnurnar
með kúfinn sinn af snæ,
og djúpin öll og dalirnir
það dvelur kyrt sem fyr,
en horfnir felstir halirnir
og heljar gengnir dyr.
Matthíar Jochumsson: Með landi fram 1895 (1)

Ljóð undir hættinum