Sjö línur (þríliður) fer- og þríkvætt: aBaBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (þríliður) fer- og þríkvætt: aBaBccB

Kennistrengur: 7l:(o)-xx:4,3,4,3,4,4,3:aBaBccB
Bragmynd:
Lýsing: Í bragdæminu vantar nokkuð á að þríliðir standi allir útfylltir en heildarmynd kvæðisins sýnir að gera beri ráð fyrir hreinum þríliðahætti.

Dæmi

Gekk ég að sænginni: sofandi lá
hinn sólfagri kvennanna blómi;
ómaði rödd mér í eyrunum þá
frá eilífum heimslaga dómi:
Ó, maður, þú brýtur ei dauðans dyr,
dauðinn ei svarar þér, hvers sem þú spyr,
nema með helklukkuhljómi.
Matthías Jochumsson: Sorg (2)

Ljóð undir hættinum