Sjö línur (þríliður+) fer-, þrí- og tvíkvætt:aBaBccc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (þríliður+) fer-, þrí- og tvíkvætt:aBaBccc

Kennistrengur: 7l:o-xx:4,3,4,3,2,2,4:aBaBccc
Bragmynd:

Dæmi

Ég veit ei hvar hægt er að hleypa á sprett,
ef hér er ei sjálfsagt að kvika,
og langt er nú síðan það lögmál var sett,
að ljótt sé í réttu að hika.
Því skellum á skeið
á skínandi leið,
þótt skröggarnir kalli það þeysireyð.
Hannes Hafstein: Um Hólminn (1)