Fimm línur (tvíliður) ooooo | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) ooooo

Lýsing: Hér er ekki tekið tillit til aukastuðlapars (e.t.v. fléttustuðlunar) í annarri línu bragdæmisins enda vantar það í fimmtu línu sem ætti að vera samsvörun hennar.

Dæmi

Eins og vornæturregn
gegnum vetrarins þungbúna þak
berst þín minning til mín.
Undir lekann ég læt
og mitt ljóð, það er bytta og skál.
Gísli Halldórsson í Króki: Þakleki

Ljóð undir hættinum