Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Langhenda án forliðar

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:AbAb
Bragmynd:
Lýsing: Eins og langhenda (langhent) en forliður ekki notaður.

Dæmi

Mundi þar sem ljós að landi
lyftist alda og gnýr við strönd,
eða í gröf í gulum sandi
grafa lík mitt ókunn hönd?
Málfríður Einarsdóttir (Heine), Hvort, 2. vísa

Ljóð undir hættinum