Dróttkvætt, háttlausa með tvíliðahrynjandi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Dróttkvætt, háttlausa með tvíliðahrynjandi

Kennistrengur: 8l:-x:3,3,3,3,3,3,3,3:OOOOOOOO
Bragmynd:
Lýsing: Eins og dróttkvætt með tvíliðahrynjandi en án innríms

Dæmi

Blóð í brúnum mosa –
Bráðum kemur vorið,
hlýjum, góðum höndum
Hlíðarfjallið strýkur.
Brumar birkiskógur,
blánar vorsins ótta.
Hlánar harður þeli.
– Hreindýrskýrnar bera.
Kristín Jónsdóttir á Hlíð, Simla, 1. vísa

Ljóð undir hættinum