Átta línur (tvíliður) aBBaCCdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) aBBaCCdd

Dæmi

Enn grær á vorri ættarjörð
atorka sönn hjá traustum hölum,
enn er glaðvært í grænum dölum,
hvar gæfusæl sér leikur hjörð,
enn sjáum lax og silungsfansa
í silfurelfum ljósum dansa;
fögur er sönglist fugla nóg
um fjörðu, eyjar, dali' og skóg.
Sigurður Breiðfjörð: Fjöllin á Fróni: 5. erindi

Ljóð undir hættinum