Átta línur (o tvíliður) fer- og þríkvætt:aabbccdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (o tvíliður) fer- og þríkvætt:aabbccdd

Kennistrengur: 8l: o-x:4,4,4,3,4,4,4,3:aabbccdd
Bragmynd:

Dæmi

Ó, blessuð vertu, sumarsól,
er sveipar gulli dal og hól
og gyllir fjöllin himinhá
og heiðarvötnin blá.
Nú fossar, lækir, unnir, ár
sér una við þitt gyllta hár,
nú fellur heitur haddur þinn
á hvíta jökulkinn.
Páll Ólafsson: Sumarkveðja, 1. erindi

Ljóð undir hættinum