Átta línur (tvíliður) OOOOABAB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) OOOOABAB

Dæmi

Tinnudökka hárið hrökkur
herðar við í mjúkum liðum.
Kolsvört brenna bjart við enni
brúnaljós hjá vangarósum.
Tíðum hjartans undiralda hefur
upp og niður barminn ríka, mjúka,
eins og þegar brim í sævi sefur,
svæft um stund, en búið til að rjúka.
Hannes Hafstein: Dökk, fyrra erindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1900  Hannes Hafstein