Tíu línur (tvíliður) aBaBaCCadd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) aBaBaCCadd

Dæmi

Adam sakna Abels hlaut
ævi sína langa,
við þá vakna verður þraut
vildi á móti ganga,
harmar rakna hyggju skaut
hart í sundur teygja.
Einn fer að deyja.
Sældir slakna á sorgar braut,
svefns ei vel né matar naut
þá hjartað brann.
Þeim er hægt að þreyja sem engum ann.
Guðmundur Erlensson í Felli: Kvæði um missi ástamanna, 1. erindi

Ljóð undir hættinum