Níu línur (tvíliður) aaBccBooB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) aaBccBooB

Dæmi

Miskunna þú mér, mildur Guð,
í minni nauð
fyrir mikla miskunn þína.
Og fyrir þína æðstu frægð
og náðar nægð
afmá illsku mína
og þvo þú klár mín synda sár.
Eg játa á mig að eg móðgaði þig.
Það er mér þunglig pína.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Einn sálmur Davíðs, 1. vers

Ljóð undir hættinum