Átta línur (tvíliður) AAbbccdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AAbbccdd

Dæmi

Alllítit er ungs manns gaman,
einum þykkir daufligt saman.
Annars barn er sem úlf at frjá,
óðfúss mundi blindr at sjá.
Dýrt láta menn dróttins orð,
drekarnir rísa oft á sporð.
Ǫðlingr skyldi einkar rǫskr,
œpa kann í mœrum frǫskr.
Bjarni Kolbeinsson: Málsháttakvæði, 5. vísa

Ljóð undir hættinum