Runhendur málaháttur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Runhendur málaháttur

Dæmi

Dundu árgalar
undur týs salar,
Hár og Hlórriði
hrundu glómiði;
hvein með gný-gjalli
gnegg frá jó-stalli:
„Flytur feigð Grani“
mælti Fáfnis-bani.
Matthías Jochumsson: Blesamál, 1. erindi

Ljóð undir hættinum