Dansaferhenda með fjórstefi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Dansaferhenda með fjórstefi

Kennistrengur: 5l:[o]-x[x]:4,3,4,3:OaOaO
Bragmynd:
Lýsing: Óreglulegar kveður

Dæmi

Knútur er í borgunum,
hann kaupir sér frú til handa.
Sveinn kóngur fer með skipum
og siglir á milli landa.
Drósin dillaði þeim hún unni.
„Heyrðu það, sæla sæta mín,
vinnum við okkur í hag,
bjóðum við Sveini kónginum
að drekka vín í dag.”
Drósin dillaði þeim hún unni.
Kvæði af Knúti í Borg og Sveini kóngi (höf. ók.): Fyrstu tvær vísurnar

Ljóð undir hættinum