Átta línur (tvíliður) þríkvætt aaBaBaaa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) þríkvætt aaBaBaaa

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:3,3,3,3,3,3,3,3:aaBaBaaa
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er óstuðlaður enda eru fleiri orð í vísunum á latínu en á íslensku.

Dæmi

In dulci jubilo,
glaðir syngjum so.
Liggur ósk vórs hjarta,
in praesepio,
skín sem sólin bjarta,
matris in gremio.
Alpha es et o,
alpha es et o.
Ein gömul kristilig vísa, 1. erindi

Ljóð undir hættinum