Átta línur (tvíliður) AbAbCdCd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AbAbCdCd

Dæmi

Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma,
þegar leiftrar á árroðans bál,
heyri ég raddir í eyrum mér óma,
koma innst mér frá hjarta og sál:
Hér er kalt, hér er erfitt að anda,
hér er allt það, sem hrærist, með bönd!
Ó, mig langar til fjarlægra landa,
ó, mig langar að árroðans strönd!
Jónas Guðlaugsson: Mig langar, 1. erindi

Ljóð undir hættinum