Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Níu línur (tvíliður) aabccbddb

Dæmi

Íslands Hrafnistumenn
lifðu tímamót tvenn
þó að töf yrði á framsóknarleið.
Eftir súðbyrðings för
kom hinn seglprúði knör,
eftir seglskipið vélknúin skeið.
En þótt tœkjum sé breytt
þá er eðlið samt eitt –
eins og ætlunarverkið er sjómannsins beið.
Örn Arnarson: Hrafnistumenn

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild