Álagsháttur (hnúfuháttur). Tvíliðahrynjandi. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Álagsháttur (hnúfuháttur). Tvíliðahrynjandi.

Dæmi

Hroll ber enn úr allri
ætt. Fer Skuld að hætti.
Hröðum fús til flæðar
ferð, en þreyja verðum
ok á herðum,
ok á fornum herðum.
Þorsteinn frá Hamri: Róður í álagsætti

Ljóð undir hættinum