Dróttkvætt með tvíliðahrynjandi og frjálsum forlið | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Dróttkvætt með tvíliðahrynjandi og frjálsum forlið

Kennistrengur: 8l:-x:3,3,3,3,3,3,3,3:OOOOOOOO
Bragmynd:
Lýsing: Eins og dróttkvætt með tvíliðahrynjandi nema hvað hér má bæta við atkvæði í formi áherslulauss forliðar.

Dæmi

Mun þá mildur sýnast
mannsins son án vansa
í tign af skýi skyggnu,
skær með dýrð og æru.
Höfuðin skulum vér hefja
hátt upp því til Drottins.
Vor endurlausn innan stundar
algjörð tekur að nálgast.
Einar í Eydölum, Annan sunnudag í aðventu, 2. erindi síðari hluta (Vísan).