Tíu línur (tvíliður) aBaBaccaDD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) aBaBaccaDD

Dæmi

Setta eg mér at semja óð
í samlíkingar greinum,
hvörsu að byltir bylgju flóð
bárukarfa einum,
má vel skilja maður og fljóð
mannsins líf það þýðir þó,
>eg hefi róið illan sjó.
Þverstreymt er um þrautaslóð
þér á meðan hjarið,
>landfallið ber mig heim í varið.
Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld: Ævisamlíking Kolbeins, 1. erindi

Ljóð undir hættinum