Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aabbO

Kennistrengur: 5l:[o]-xx:4,4,4,4,3:aabbO
Bragmynd:

Dæmi

Áfram þú líður um ískaldan geim,
enginn þér býður til gistingar heim.
Tjöld fyrir glugga' eru fljótlega fest,
flesta menn stuggar við þvílíkum gest,
– hurðum er harðlega lokað.
Páll Ólafsson: Máninn og bróðir hans, 1. erindi.

Ljóð undir hættinum