Átta línur (tvíliður) aBBaCCdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) aBBaCCdd

Dæmi

Í dag þú byrjar enn nýtt ár
af æsku þinni, son minn góði,
af tímans áfram fluttur flóði
við hið níunda nú þú stár;
nú á bernskan að þagna og þverra,
þinn áttu nú að læra herra
að elska, þekkja og þjóna af tryggð,
þú átt að læra sanna dyggð.
Gísli Thorarensen: Afmælisvísur til Sigga, 1. erindi

Ljóð undir hættinum