Átta línur (tvíliður) AbAbccDD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AbAbccDD

Lýsing: Vinsæll háttur, ættaður úr sálmakveðskap (Mönsterstrofen). Hátturinn er alveg reglulegur; án forliða og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Þar í tíðar dimmu djúpi
dagar liðnir gengu heim,
orpnir Skuldar undrahjúpi,
aldrei samt ég gleymi þeim!
Mun ég aldrei aftur fá
upp úr gröf að vekja þá
og til dóms og dauða kalla
daga þá og fendur alla?
Benedikt Gröndal, Hvar ertú, 2. erindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1800  Jón Þorláksson (þýðandi)
≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 1800  Jón Þorláksson