Ferskeytt – frumstiklað – skárímað | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – frumstiklað – skárímað

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Innrím: 1B,1D,3B,3D
Bragmynd:
Lýsing: Í þessum ferskeytta hætti ríma önnur og fjórða hending frumlína langsetis og þar með þversetis milli frumlínanna tveggja. Jafnframt myndar þetta rím skothendingu við rímorðið í síðlínum.

Dæmi

Strauk með blænum vortíð væn
velli fagurbúna.
Að sér hænir grundin græn
göngumanninn lúna.
Háttatal Sveinbjarnar Beinteinssonar, 25. vísa.

Lausavísur undir hættinum