Fjórar línur (tvíliður) aabb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) aabb

Lýsing: Hátturinn er ekki alveg reglulegur, einkum er það fjórði bragliðurinn sem stundum missir atkvæði og er þá dreginn seimurinn á einu atkvæði. Þó að bragurinn sé sex fóta eru aðeins tveir stuðlar í frumlínu. Fyrri stuðulinn er ýmist í fyrstu eða þriðju hendingu en sá síðari jafnan í þeirri fjórðu.

Dæmi

​Stóð eg úti' í tunglsljósi, stóð eg úti' við skóg,
stórir komu skarar, af álfum var þar nóg;
blésu þeir á sönglúðra og bar þá að mér fljótt
og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt.
Jónas Hallgrímsson (Heine): Álfareiðin, 1. vísa

Ljóð undir hættinum

≈ 1850  Jónas Hallgrímsson (þýðandi) og Heine, Heinrich (höfundur)