Átta línur (tvíliður) abaaabab | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) abaaabab

Dæmi

Þeir feður vorir hugðu hátt
og höfðu maktarvöld,
en oss er bezt að byrja smátt,
vér byggjum ei á heimsins mátt,
vér treystum hjálp úr hærri átt
til heilla vorri öld —
til hjálpar þeim, sem liggja lágt
og lúka feðra gjöld.
Matthías Jocumsson: Á Hólum 1910, fjórði söngur