Sex línur (tvíliður) AbAbCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) AbAbCC

Dæmi

Ég hverf til ykkar, helgu rökkurstundir,
í hópinn unga kring um fróðan gest,
því gott var forðum ykkar vængjum undir
og enn er löngum þetta skjólið best,
þið vinir ástar, vinir allra ljóða
og verndarenglar huldulandsins góða.
Þorsteinn Erlingsson: Hulda, 1. erindi

Ljóð undir hættinum