Ferskeytt – víxlframhent* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – víxlframhent*

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Innrím: 1A,1B;3A,3B
Bragmynd:
Lýsing: Ferskeytt – víxlframhent er eins og ferskeytt óbreytt nema hvað fyrsta og önnur kveða beggja frumlína ríma allar aðalhendingu innbyrðis, sem og fyrsta og önnur kveða beggja síðlína.

Dæmi

Fjallið kallað örðugt er,
enn þess kennir maður;
stall af hjalla svifar sér,
senn upp rennur hraður.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 5 bls. 2.

Lausavísur undir hættinum