Ferskeytt – fléttubönd aukin* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – fléttubönd aukin*

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Innrím: 1BB,3BB;1CC,3CC;2BB,4BB
Bragmynd:
Lýsing: Dýrt afbrigði fléttubanda sem Árni Böðvarsson notar í síðustu vísu tíundu Brávallarímu.

Dæmi

Bragir falla bagir hér
brunni grunna mála,
Ægirs hallar ægirs mér
unni runnar bála.
Árni Böðvarsson: Brávallarímur X:46