Stuðlafall – þrístiklað og þrinnað | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stuðlafall – þrístiklað og þrinnað

Kennistrengur: 3l:[o]-x[x]:5,4,4:Oaa
Innrím: 1B,1D;2B,3B
Bragmynd:
Lýsing: Önnur og fimmta hending fyrstu línu ríma að fullu og fjórða hendingin við þær með aðalhendingu. Auk þess ríma önnur hending annar og þriðju línu þversetis.

Dæmi

Kynni blæða Kvásirs æðin gæða
fegri lundi frænings gjörð,
frjóvgast mundi rænu jörð.
Árni Magnússon: Brávallarímur, 7. ríma, fyrsta vísa.

Ljóð undir hættinum