Langhent – sextánmælt – aldýrt | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Langhent – sextánmælt – aldýrt

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:AbAb
Bragmynd:
Lýsing: Eins og langhent en hér stengur hver einasti bragliður í aðalhendingu við alla hina.

Dæmi

Góðum rjóði glóða fróða
gróður ljóða bjóði slóð
hljóða fróðleiks hróður óðar
hnjóði ei Lóðins móða fljóð.
Árni Böðvarsson, Brávalla rímur, þriðja ríma, 55. vísa.