Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ferskeytt – samframhent – frumbakhent - aldýrt *

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Innrím: 1A,2A,3A,4A;1B,2B,3B,4B;1CC,3CC
Bragmynd:
Lýsing: Ferskeytt – samframhent – frumbakhent – aldýrt er eins og ferskeytt hringhent en að auki ríma saman þversetis allar fyrstu kveður braglínanna og eru aðalhendar og auk þess gera þriðju og fjórðu kveður frumlína aðalhendigar langsetis og sín á milli.
38. og síðasta endindi sjönudu tíðavísu Jóns Hjaltalín er undir þessum hætti.

Dæmi

Fróður óður flatt nú datt,
fljóðin rjóðu hirði.
Þjóð til góða hvattann hratt
hróðrar gróður virði.
Jón Hjaltalín: Sjöunda tíðavísa yfir árið 1785, 38. erindi

Ljóð undir hættinum


Vísur eftir þessari heimild

≈ 1850  Gunnar Pálsson
≈ 1950  Gunnar Pálsson
≈ 1900  Páll Ólafsson
≈ 1825  Páll J. Árdal
≈ 1950  Páll Ólafsson
≈ 1925  Kristján Ólason
≈ 1950  Höfundur ókunnur
≈ 1950  Kolbeinn Högnason
≈ 1950  Friðrik Hansen
≈ 1975  Höfundur ókunnur
≈ 1875  Páll Ólafsson
≈ 2025  Páll Ólafsson
≈ 1950  Teitur Hartmann
≈ 1950  Egill Jónasson
≈ 2025  Egill Jónasson