Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBaB

Kennistrengur: 6l:-xx:4,3,4,3,4,3:aBaBaB
Bragmynd:

Dæmi

Móðir. Ég sigli minn sjó fram á haust.
Til suðurs hver fold er í kafi. —
En Sóley rís úti, sveipuð laust
í svellgljá og kvoldroða-trafi.
Hér á að draga nökkvann í naust.
Nú er ég kominn af hafi.
Einar Benediktsson: Móðir mín, 1. erindi

Ljóð undir hættinum