Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aaBaaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aaBaaB

Kennistrengur: 6l:[o]-xx:4,4,3,4,4,3:aaBaaB
Bragmynd:

Dæmi

Litfríður unga í loftsalnum er.
Læðist að nóttin, en dagurinn fer
hins vegar hnattar að ljóma.
Tendrar hún ljós og að ljóranum ber.
Löngun í brjóstinu hagræðir sér,
þögul, við þankana tóma.
Sigurður Breiðfjörð: Frásaga (1)

Ljóð undir hættinum

≈ 1825–1850  Sigurður Breiðfjörð